Uncategorized

Fundir Intersex íslands hefjast

By November 28, 2015 No Comments

Þriðjudaginn 01. Desember kl 20:00 heldur Intersex ísland fund í húsnæði Samtakanna 78.
Allir sem búa yfir ódæmigerðum kyneinkennum eða telja líklegt að líkamar þeirrar búi á einhvern hátt yfir intersex formgerð eða breytileika eru hjartanlega velkomnir, sem og foreldrar og aðrir aðstandendur.