https://www.youtube.com/watch?v=4BfKFCOCJe8

Fyrir

foreldra

Erfitt getur verið að nálgast greinargott efni um þarfir barna með kyneinkenni sem falla utan hefðbundinna flokka.

OII Europe (regnhlífarsamtök intersex fólks í Evrópu), IGLYO (regnhlifarsamtök hinsegin ungmenna í Evrópu) og EPA (regnhlífarsamtök Evrópskra foreldra samtaka) gáfu út ítarlegann leiðarvísi fyrir foreldra barna með ódæmigerð kyneinkenni. Leiðarvísirinn hefur verið þýddur á íslensku. Hann má nálgast hér. 

Hér er að finna bækling OII-Australia:

Inter/act er samtök ungra Intersex einstaklinga, hér er að finna bækling þeirra um hvað þau vildu að foreldrar þeirra hefðu vitað:

Hægt er að setja sig í samband við Intersex Ísland í gegnum tölvupóstfangið intersex@samtokin78.is og komast í samband við aðra foreldra.