Intersex Ísland var stofnað 27 júní 2014.

Félagið fundar fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði klukkan 20:00 í nýju húsnæði Samtakanna 78 á Suðurgötu 3. Allir sem hafa greiningu sem getur flokkast undir intersex eða telja líklegt að líkamar þeirrar búi á einhvern hátt yfir intersex formgerð eða breytileika eru hjartanlega velkomnir, sem og foreldrar og aðrir aðstandendur.

Hægt er að senda Intersex Íslandi tölvupóst á intersex@samtokin78.is.