Erfitt getur verið að nálgast greinargott efni um þarfir barna með kyneinkenni sem falla utan hefðbundinna flokka.

Hér er að finna bækling OII-Australia:

Inter/act er samtök ungra Intersex einstaklinga, hér er að finna bækling þeirra um hvað þau vildu að foreldrar þeirra hefðu vitað:

Hægt er að setja sig í samband við Intersex Ísland í gegnum tölvupóstfangið intersex@samtokin78.is og komast í samband við aðra foreldra.